tré-verk
guðrún gísla
About
Hrafnarnir eru sagaðir í birki og festir á rekaviðarbúta. Þeir eru til í nokkrum stærðum.
Útsölustaðir: Safnbúðir Þjóðminjasafnsins, Útgerðin Vestamannaeyjum, Gallerý Gný Spönginni Grafarvogi og Laugabúð á Eyrarbakka.
Kertastjakar unnir í mahoný.
Ekki til eins og er.
Hálsmen unnin í mahoný og birki á leðurreim.
Mahoný: einn kubbur 2900.-
þrír kubbar 3900.-
Birki: Einn kubbur 2500. -
Þrír kubbar: 3500. -


Trén eru rennd í birki, mahoný eða víðitegundir. Þau eru ýmist lituð, olíu - eða vaxborin. Þau eru til í ýmsum stærðum:
Lítil; u.þ.b. 10 - 15. cm. kr. 3500.-
Millistór; u.þ.b. 20 - 30 cm. kr. 4500.-
Næsta stærð; u.þ.b. 30 - 35 cm. kr. 8000.-
Endurvinnsla - Glerkrukkur með renndu loki í birki, mahoný eða víðitegundum.
Er ekki enn komin með verð á þær. Er enn í tilraunavinnu með þetta.
Punt: Rennt í mahoný, birki og víðitegundir á silkiborða
Verð: 1500 - 2500 kr.